0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Höskuldur er vinsæll goðichieftain og margir vilja vera í goðorðinuchieftainship hans. Einn annar goði sem heitir Mörður er mjög ósáttur við það og hann vill losa sig við Höskuld.
Planið hans Marðar er að koma upp ósætti milli Höskuldar og sona hans Njáls.
Mörður fer til Höskuldar og talar illa um Njálssyni. Höskuldur, tókstu eftir því hvað Njálssynir gáfu þér lélegar gjafir? Þeir gáfu þér mjög lélegan hest og hlógu þér. Veistu hvað ég held? Ég held þeir séu öfundsjúkir út íenvious goðorðið þitt. Skarphéðinn sagði það meira að segja á síðasta þingi.“
Mörður, ekki vera að búa til leiðindi.“ segir Höskuldur.
En það er satt.“ segir Mörður.
Nokkrum dögum síðar fer Mörður til Njálssona. Strákar, vitið þið hvað ég heyrði? Ég heyrði Höskuldur hafi ætlað reyna brenna Skarphéðinn inni síðasta sumar.“
Hvað ertu að bulla, maður?“ spyrja Njálssynir.
Nei, það er alveg satt.“ segir Mörður.
Næstu vikurnar heldur Mörður áfram að tala illa um Höskuld. Smám saman fara bræðurnir að trúa Merði. Þeir hætta að tala við Höskuld, þeir treysta honum ekki lengur.
Einn daginn segir Mörður svo: Veistu hvað ég held, Skarphéðinn? Ég held þið verðið að drepa Höskuld.“
ætli þú hafir ekki rétt fyrir þér. Það er það eina í stöðunni.“ segir Skarphéðinn.