0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Húsið hans Njáls brennur. Flosi labbar upp húsinu. Njáll, ég vil bjóða þér að koma út. Þú þarft ekki að brenna þarna inni með sonum þínum.“
Njáll svarar: „Nei takk. Ég er orðinn gamall maður, of gamall til þess að hefna fyrir morðið á sonum mínum. Ég vil frekar deyja en að lifa í skömmshame.“
Jæja,“ segir Flosi. Hann snýr sér þá Bergþóru, konu Njáls: „Bergþóra, komdu út.“
Nei takk. Ég er búin að vera gift honum Njáli lengi. Örlögfate hans eru líka örlög mín.“ segir Bergþóra.
Jæja.“ segir Njáll. Leggjumst upp í rúm. Ég er þreyttur. Ég er búinn að vera þreyttur lengi.“ svarar Njáll.
Bergþóra tekur eftir því barnabarnið hennar er enn inni með þeim. Út með þig strákur! Húsið er að brenna!“
Nei, amma. Ég vil frekar deyja hérna með ykkur.“ segir strákurinn.
Þau leggjast þrjú saman upp í rúm, biðjapray til Guðs, og sofna.