0% known
Click on words to see their translations.
We start in the middle of Brennu-Njáls saga. Njáll is a respected lawyer but one of his sons has recently committed a murder. Njáll has had to pay reparations to the victim’s family, and is currently visiting them.
▶ Play
Árið er eitt þúsund. Njáll er í heimsókn hjá vinum sínum. Hjá þeim býr strákur sem heitir Höskuldur.
Höskuldur, komdu hingað.“ segir Njáll. Ég er með gjöf handa þér.“ Hann tekur gullhring af fingrinum sínum og gefur stráknum hringinn.
. Þakka þér fyrir.“ segir Höskuldur.
Höskuldur, veist þú hver drap pabba þinn?“ spyr Njáll.
. Ég veit það var sonur þinn, Skarphéðinn, en ég veit líka þú ert búinn bæta fyrircompensate morðið, svo að við þurfum ekkert að ræða það mál frekar.“
Það er gott svar. Ég þú verður góður maður.“ segir Njáll.
Það er gaman að heyra þig segja.“ segir Höskuldur.
Höskuldur, ég vil bjóða þér búa hjá mér og fjölskyldunni minni.“ segir Njáll. Ef þú ert til í það.“
. Ég er til í það.“ segir Höskuldur.
Höskuldur fer þá heim til Njáls og býr hjá honum næstu árin. Njáll hugsar vel um Höskuld og fjölskyldunni þykir vænt um hann.