0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Íris: Mér er soldið heitt í þessari úlpu en get ekki bundið hana því síminn minn er í vasanum.
Hildur: Það er eins og ágúst að bjarga sumrinu. Það er svo heitt.
Eva: Það verður gaman að fara í skólann á brettunum á mánudaginn ef það verður gott veður.
Hildur: Strákarnir vita ekki enn við séum á brettum en þeir sko að vita af því þá.
Eva: Enginn af strákunum er á bretti.
Íris: Ég er samt ekkert spennt að byrja í skólanum núna. Við erum einni kennslustund lengur.
Hildur: Maður hlakkar til þess að byrja í skólanum svona um mitt sumarið en svo kemur að því og maður er að fara að læra og vakna snemma. Frábært.
Íris: Ef ég fengi ráða væri sumarfrí í júní alveg fram að áramótum og skólinn væri frá áramótum júní aftur.
Eva: Ég held manni færi leiðast í þínu fríi.
Hildur: , mér finnst fríið sem við eigum núna bara alveg æðislegt.
Íris: Þetta var bara hugmynd.