0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Íris: Svo eru svona einhverjir sem kaupa sér bretti en nota það síðan ekkert.
Hildur: Pósta bara mynd af sér með því á Instagram.
Eva: Ég hef ekki sett mynd af mér á Instagram með mitt bretti.
„Íris: Sjálfsmyndir og ís er líka það eina sem fólk póstar.“
Hildur: Ég er mest bara pósta náttúrumyndum.
Íris: Sjálfsmyndir eru ofnotaðar.
Hildur: Ég heyrði af einni stelpu sem var með 28 myndir á Instagram og 27 af þeim voru sjálfsmyndir.
Íris: Ég held sumir vilji bara kommentið: Þú ert sætustog eitthvað svona.
Hildur: En svo segir enginn það við mann í alvöru, maður hittir einhvern og þá er hann rosa feiminn en á Instagram, þá bara: „Sætasta.“