0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Íris: Ég elska Reykjavík en mig langar að flytja til útlanda einhvern tímann læra kannski.
Hildur: Uppáhaldið mitt er Krambúðin á Skólavörðustíg, mjög lítil búð og mjög sjaldgæf.
Eva: Ég væri samt alveg til í flytja til útlanda.
Hildur: Bróðir minn býr í útlöndum með kærustunni sinni og barninu þeirra. Ég er eina sem er með Facebook bara til þess að geta fylgst með þeim.
Íris: Það er bara gamalt fólk á Facebook.
Eva: Allir eru bara með Snapchat og Instagram kannski.
Íris: Svona unglingar eru held ég bara að nota Facebook til þess að spjalla saman.
Hildur: Ég er samt ekkert að spá mikið í Snapchat, ég kíki stundum á þetta en er annars bara að hugsa um allt aðra hluti.
Eva: , ég líka. Maður kíkir bara svona stundum.