0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Hildur: Maður er mjög fljótur læra á svonapenny board.“
Íris: Áður vorum við mest á hjólum.
Eva: Við tökum stundum strætó í Vesturbærinn en förum eiginlega aldrei í bíl.
Hildur: Við erum ekki að gera einhver trix á brettunum, notum þau bara til þess að komast á milli staða.
Íris: Ég er samt alveg búin að vera að prófa mig áfram í að fara í svona hringi.
Eva: Það eru svo sterk dekk á þessum brettum, ef einhver keyrir yfir þau gerist ekkert. Þess vegna eru þau líka mjög dýr.
Íris: Mér finnst svo fyndið eftir við keyptum okkur svona bretti keyptu alveg þrír eða fjórir sér svona líka. Við fundum upp á þessu. Eða nei kannski ekki alveg.
Hildur: , við keyptum allar á sama tíma svona bretti í sumar án þess að vita af því.
Eva: Vorum allar að hugsa það sama.
Íris: , ég var búin að suða í pabba og þá voru þær búnar að kaupa sér.
Hildur: Engin í sama lit, sem betur fer.