This is a list of the most common verbs and which case they cause.

Nominative case (the first case)

  • að vera
    • „Þetta er góður hamborgari.“
  • að heita
    • „Ég heiti Kjartan.“
  • að þykja
    • „Mér þykir þessi bók góð.“

Accusative case (the second case)

  • að aðstoða
    • „Geturðu aðstoðað mig?“
  • að afsaka
    • „Afsakaðu mig.“
  • að baka
    • „Bakaðirðu þetta súrdeigsbrauð sjálfur?“
  • að bera
    • „Ég þarf að bera þetta upp allann stigann.“
  • að biðja
    • „Er hægt að biðja þig um hjálp?“
  • að borða
    • „Ekki borða þetta fyrir matinn.“
  • að brenna
    • „Ég brenndi mig.“
  • að brjóta
    • „Ég braut vegginn óvart.“
  • að byggja
    • „Þeir eru að byggja nýtt hótel þarna.“
  • að búa til
    • „Hvað tók það þig langan tíma að búa þetta til?“
  • að draga
    • „Dragðu bílinn hingað.“
  • að eiga
    • „Ég á engan bíl.“
  • að elda
    • „Ég kann ekki að elda kjúkling.“
  • að elska
    • „Ég elska hana.“
  • að finna
    • „Hann finnur ekki bókina sína.“
  • að færa
    • „Færðu dótið þitt hingað.“
  • að gera
    • „Ég er að gera heimavinnuna mína.“
  • að geta
    • „Ég get þetta ekki.“
  • að geyma
    • „Ég geymi ferðatöskurnar niðri í kjallara.“
  • að hafa
    • „Ég hef enga hugmynd.“
  • að halda (to think)
    • „Ég held það nú.“
  • að hata
    • „Ég hata þennan kött.“
  • að heimsækja
    • „Þú heimsækir aldrei mömmu þína.“
  • að heyra
    • „Ég heyrði nýja lagið hans.“
  • að hitta
    • „Ég hitti þá áðan.“
  • að kaupa
    • „Mamma, má ég kaupa þennan ís?“
  • að klára
    • „Ég þarf að klára heimavinnuna mína.“
  • að kunna
    • „Ég kann þetta allt vel.“
  • að kveðja
    • „Jæja, nú ætla ég að kveðja þig.“
  • að kyssa
    • „Kysstu mig!“
  • að laga
    • „Þú verður að laga hárgreiðsluna þína.“
  • að leigja
    • „Ég er að leigja þessa íbúð.“
  • að læra
    • „Ég vil læra það sem þú ert að læra.“
  • að mega
    • „Ég má það ekki.“
  • að meina
    • „Meinarðu það í alvöru?“
  • að missa
    • „Ég hélt á appelsínunum en missti þær allar.“
  • að muna
    • „Ég man það nú ekki alveg.“
  • að nota
    • „Ertu að nota þetta?“
  • að panta
    • „Viltu panta stóra pítsu?“
  • að prenta
    • „Geturðu prentað þetta PDF út fyrir mig?“
  • að prófa
    • „Ég prófa allt einu sinni.“
  • að reyna
    • „Reyndu þetta aftur.“
  • að rífa
    • „Ég reif buxurnar mínar í tvennt.“
  • að selja
    • „Ég vil ekki selja bókina mína.“
  • að setja
    • „Settu þetta nú niður.“
  • að sjá
    • „Sjáðu þetta bara!“
  • að skilja
    • „Ég skil þetta ekki.“
  • að skoða
    • „Skoðaðu þetta betur.“
  • að sækja
    • „Sæktu þetta á eftir.“
  • að tala
    • „Hann talar góða íslensku.“
  • að trufla
    • „Ekki trufla mig, ég þarf að einbeita mér.“
  • að vanta
    • „Mig vantar ekkert.“
  • að vekja
    • „Geturðu vakið mig eftir hálftíma?“
  • að velja
    • „Veldu mig!“
  • að vilja
    • „Viltu það í alvöru?“
  • að vita
    • „Ég veit það ekki.“
  • að vona
    • „Ég meina, ég vona það.“
  • að vanta
    • „Mig vantar ekkert.“
  • að æfa
    • „Ég er að æfa mig.“
  • að þekkja
    • „Ég þekki hana ekki.“
  • að þola
    • „Ég þoli hana ekki.“
  • að þýða
    • „Það þýðir ekkert.“

Dative case (the third case)

  • að bjóða
    • „Bjóddu honum líka.“
  • að breyta
    • „Geturðu breytt þessu?“
  • að eyða
    • „Ég eyddi fimm þúsund krónum í þetta.“
  • að flýta
    • „Flýtum okkur.“
  • að fyrirgefa
    • „Ég mun aldrei geta fyrirgefið henni.“
  • að giftast
    • „Viltu giftast mér?“
  • að gleyma
    • „Gleymdu því.“
  • að heilsa
    • „Heilsaðu nú ömmu þinni.“
  • að hjálpa
    • „Gætirðu hjálpað mér?“
  • að hætta
    • „Hættu þessu.“
  • að kynnast
    • „Hvernig kynntistu henni?“
  • að leyfa
    • „Leyfðu honum að smakka.“
  • að lofa
    • „Ég lofa því.“
  • að ráða
    • „Þú ræður því.“
  • að skila
    • „Skilaðu þessu.“
  • að skipta
    • „Skiptir engu máli.“
  • að skulda
    • „Hvað skulda ég þér mikið?“
  • að svara
    • „Svaraðu henni.“
  • að sýna
    • „Sýndu mér.“
  • að treysta
    • „Treystu mér.“
  • að trúa
    • „Trúðu mér.“
  • að týna
    • „Týndirðu því?“
  • að þakka
    • „Ég verð að þakka þér fyrir það.“

Can either cause the second or dative case (the third case) (or both)

  • að segja
    • Accusative case (the second case): „Hver sagði það ?“ (Who said that?)
    • Dative case (the third case) and then accusative case (the second case): „Hver sagði þér það ?“ (Who told you that?)
  • að taka
    • Accusative case (the second case): „Ég tók það í burtu.“ – Referring to taking objects.
    • Dative case (the third case): „Hann tók því illa.“ (He took it badly) – Referring to emotional responses.
  • að gefa (to give someone)
    • Dative case (the third case) and then accusative case (the second case): To give someone an object. „Ég gaf honum jólagjöfina .“ (I gave him the present)
  • að þurfa
    • Accusative case (the second case): The second case usually refers to needing something. „Ég þarf gleraugu. Ég þarf þau.“
    • Dative case (the third case): The third case usually refers to needing to. „Ég þarf þess ekki.“ (I don’t need to do it)
  • að borga
    • „Þú getur borgað mér það á eftir.“ (You can pay me it later). Paying someone is the dative case (the third case), paying for something is the accusative case (the second case).
  • að kenna
    • „Hver kenndi þér þetta ?“

Genitive case (the fourth case)

  • að sakna
    • „Ég sakna þín.“
  • að njóta
    • „Njóttu sumarfrísins.“

See also