Level A1
0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Strætóer stytting á orðinustrætisvagn“. Svonaendingar eru nokkuð algengar í íslensku, til dæmis er hægt að stytta orðiðkærasti/kærastaíkæró“.
Allavega, á Íslandi eru hvorki til lestir neðanjarðarlestir (það búa ekki nógu margir á Íslandi til þess að lestir borgi sig), þannig að besta leiðin til að ferðast á milli staða er með strætó. Það er mjög auðvelt að taka strætó í Reykjavík, það er líka hægt að taka strætó í mörgum bæjum úti á landi en þeir ferðast ekki jafn oft þar. Strætóar eru gulir á Íslandi.
Það er smá flókið að kaupa miða í strætó. Það er ekki hægt að mæta í strætó og borga með debetkorti, það kemur mörgum á óvart. Það er hægt að borga með peningum, en það er ekki hægt að fá pening til baka. Besta leiðin til að kaupa miða er að sækja strætó-appið og vera búinn að borga áður en maður fer upp í strætó.
Further reading