Level A2
Sko[a] can mean:

“wait a bit since I’m about to explain”

“well, you see”

“look here!”

“I told you so!”

Examples:
 • Sko, ég er upptekinn á morgun en ég er laus á hinn.
 • Ég skil þig sko alveg.
 • Flott úlpa! Takk, ég týndi sko gömlu.
 • Þetta er bara mjög fínt, sko.
 • Ókei sko vá hvað það er skrýtið að vera aleinn í bíói.
 • Sko, ég er að reyna að vera duglegur að synda þessa dagana.
 • Sko hvað þetta kom vel út!
 • Eða, sko, ég er sá eini sem er með lykil að húsinu.
 • Sko sjitt hvað mér brá!
 • Það er sko fínt.
 • Já það var sko ekki planið að vera svona lengi.
 • Ég er alveg til, sko.
 • Ég kann sko ekki á PowerPoint.
 • Þið ljóðskáldin, sko.

Footnotes