Level A1
A common error is to translate “I think” as “ég hugsa”. However, remember:
  • Ég hugsa =
    • I think with my brain
    • I am thinking of
  • Ég held = I think, I believe. This meaning is similar to the one used in English: “What opinions do you hold?”

Exercise

Ég ___ (held / hugsa) að ég verði upptekinn á miðvikudaginn, ég er að ___ (halda / hugsa) um að fara út í sveit. Þar get ég ___ (haldið / hugsað) í friði. Ég ___ (held / hugsa) að ég taki með mér bók og lesi.