0% known
Click on words to see their translations.
Level B1
▶ Play
▶ Play
Ingólfur Arnarson var ekki fyrstur til að finna Ísland, en litið er á hann sem fyrsta landnámsmanninn.[a] Fóstbróðir[b] hans, Hjörleifur, kom með honum.
Á þessum tíma var vinsælt fara í víking til Írlands og taka með sér nokkra þræla. Hjörleifur hafði tekið nokkra írska þræla með sér til Íslands, en á Íslandi drápu þrælarnir hann. Ingólfur var mjög reiður yfir því og fór leita að þrælunum. Hann fann þá í eyjum fyrir sunnan Ísland og drap þá.
Írland er í vesturátt frá Noregi og þess vegna voru Írar kallaðirVestmenn“. Vegna þessara írsku þræla eru þessar eyjar fyrir sunnan Ísland kallaðar Vestmannaeyjar.[c]