Iceland’s currency is the Icelandic króna.

Kall

Kall (an alternative writing of “karl”, meaning “man”) is a sort of informal way to talk about an amount of money. It’s similar to the American “bucks” or English “quid”.
  • Það kostar fimm hundruð kall í strætó. = Það kostar fimm hundruð krónur í strætó.
  • Áttu nokkuð hundraðkall til að lána mér? = Áttu nokkuð hundrað krónur til að lána mér? F
  • Fimm þúsund kall er allt of mikið fyrir eina litla bók! = Fimm þúsund krónur er allt of mikið fyrir eina litla bók!
It’s mostly used about amounts of money that are not that detailed.
You can say:
  • fimmkall, tíkall, fimmtíukall, hundraðkall, tvöhundruðkall, [...], fimmhundruðkall, sexhundruðkall, [...], þúsundkall, fimmtánhundruðkall, [...], tvöþúsundkall, þrjúþúsundkall, [...], fimmþúsundkall, sexþúsundkall, [...], tíuþúsundkall, [...], tuttuguþúsundkall, tuttuguogeittþúsundkall, [...], hundraðþúsundkall
But you can not say:
  • níukall, fjörutíuogsjökall, fimmhundruðogáttakall, eittþúsundogeitthundraðkall, milljónkall