Level B1
0% known
Click on words to see their translations.
▶ Play
Það eru næstum því engir skógar á Íslandi. Það voru einhverjir skógar á Íslandi fyrir landnámsettlement, en vegna áhrifa frá mönnum og kindum er lítið eftir nema gras og sandur.
Margir hafa reynt koma aftur upp skógum, en það er erfitt þar sem jarðvegurinnthe soil er svo slæmur.
Í kringum miðja síðustu öld fékk einhver þá hugmynd að flytja inn plöntu sem hann hafði séð í Alaska. Þessi planta hét lúpínalupine. Lúpína vex hratt og bindur niturnitrogen í jarðveginn. Þegar jarðvegur inniheldur nitur geta aðrar plöntur þá vaxið á svæðum þar sem áður var ekkert nema sandur.
Lúpínan varð ekki mjög útbreidd fyrr en í kringum árið nítján hundruð og níutíu þegar fólk byrjaði að safna fræjum og dreifa þeim meðfram vegum og á sanda. Einhverjir köstuðu líka lúpínufræjum út úr flugvélum. Margir voru mjög bjartsýnir á lúpínan myndi bjarga gróðri á Íslandi.
Núna er lúpínan út um allt. Núll komma þrjú prósent landsins er ekkert nema lúpína, hún heldur áfram dreifa úr sér og það er lítið hægt að gera til að stöðva hana. Hún vex svo hratt á vorin hún skyggir ácasts a shadow on aðrar plöntur og þær hverfa.
Margir eru skiljanlega ósáttir við lúpínuna, en öðrum finnst hún svo falleg þeim er alveg sama þó að hún taki yfir.