Click on words to see their translations.
▶ Play
Ástkæra, ylhýra málið
og allri rödd fegra![a]
blíð sem barni kvað móðir
á brjósti svanhvítu;
móðurmálið mitt góða,
hið mjúka og ríka,
orð áttu enn eins og forðum
mér yndið að veita.