The following words all mean “I have to / I need to / I must”:
  • að þurfa að = to need to
  • að verða að = to have to, must
  • að eiga að = to be supposed to do

Þurfa að

Þurfa means “to need” (Ég þarf nýja skó; Ég þarf einhvern til að hjálpa mér.) So, þurfa is for when something needs to be done, should be done, or is necessary. In many scenarios it means the exact same thing as að verða að.
  • Ég þarf að vera mættur klukkan þrjú.
  • Þarf þetta ekki að vera tilbúið á morgun?
  • Það þarf að vökva blómin.
  • Hverju þyrfti að breyta?

Verða að

Verða að often means the same thing as að þurfa að, but it can be a bit stronger: meaning that you need to do something out of necessity, or because it is unavoidable.
  • Ég verð að fara á klósettið núna!
  • Þú verður að muna eftir því að klára heimavinnuna þína.
  • Ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta myndband frekar fyndið.
  • Það verður að laga þetta eins fljótt og hægt er.

Eiga að

Eiga að means that you should do something, because someone told you to. The verb has an implied authority to it. For example:
  • Hvenær á ég að mæta? = When am I supposed to show up?
  • Þú átt ekki að vera hérna. = You’re not supposed to be here.
  • Læknirinn sagði að ég ætti að taka pensilín. = The doctor said that I should take penicillin.
  • Á ég að fara út í búð fyrir þig? = Am I supposed to go to the grocery store for you? = Do you want me to go to the grocery store for you?
  • Þetta ætti að virka. = This should work.
Eiga is quite irregular:
IcelandicEnglishIcelandicEnglish
ég á aðI have toég átti aðI had to
þú átt aðYou have toþú áttir aðyou had to
hann á aðHe has tohún átti aðshe had to
við eigum aðWe have tovið áttum aðwe had to
Þið eigið aðYou have toþið áttuð aðyou had to
Þau eiga aðThey have toþau áttu aðthey had to

See also

  • Hljóta – “it’s gotta be”