Level A1
The following words have very similar or overlapping meanings, causing learners some problems:
  • að þekkja – to know someone, to recognize someone or something
  • að vita – to know something
  • að kunna – to know how to do something (like a skill)
  • að geta – to be able to do something

Exercise

Fill in the blanks using the above words:
  • Ég ___ ekki hvort ég eigi að koma í kvöld, ég ___ örugglega engan. Ég ___ samt alveg mætt, ég ___ talað við eitthvað fólk, það er alltaf gaman að tala við fólk sem ___ norsku.
  • Kemurðu á eftir? Ég ___ það ekki, ég verð kannski í vinnunni.
  • Ég ___ að elda.